Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 49

Skírnir - 01.01.1838, Side 49
hann vcrið æSsti hcrskipaforíngi (Stor-Admiral) lireta um nokkura stund og kölluðu |>eir hann „sjómannakonúnginn” (the sailor-king); Vilhjálm- ur konúngur var serlega vel þokkaðpr, fni hann var maSur góögjarn og lítilátur, og treguSu Bretar hann mjög; nú er Victóría, bróðurdóttir Vilhjálms konúngs, búin að taka við rikjum og löndum; hún let alla ráðgjafa hans halda tign og völduin, og segja Bretar, að liún æski þess að bót se ráðin á öllu því er með þarf; í sumar komanda á að krýna hana (26ta Júiií) og mun [>á mikið verða viðhaft cinsog vant er. J>ess var getið her að framan, að Hannóver losnaði við Bretland, er Vilhjálmur dó, og heldu allir að [>að mundi verða mesti hagur rikinu (Ilannóver), en [>að [>ykir nú fara fjærri, hallmæla Bretar Agúst konúngi mjög og telja [>að happ að liann fór frá [>eim, ýmsir hafa og stúngið uppá [>vi, að menn skjldu hanna honum að kalla nokkurntima til ríkis á Bretlandi, því hann cr nxstur borinn [>ar til rikis ef Victoria dyr barnlaus, og aðrir vilja láta taka af hoiium uppehlisfe [>að cr hanii hefir af Bret- lauili; ekki er [>ess getið að Victória drottning se ennþá farin að Iiugsu til að gipta sig og er [>ó mælt að Bretar vilji láta liana gjöra bráðann bug að [>ví og margar hafa verið gétgátur um [>að, hvörn hún muni taka. fikki er skráin um bæa- f ' stjórnina á Irlandi ennþá búin að fá lagagildi; í neðri stofuiini gékk að sönnu allt vel, en i hiiini efri var þvi fyrst um sinn sleigið á frest að þínga um hana, cn siðan var hún ónýtt og er Velling- ton helzt kénnt um það; cinn stakk uppá [>vi í 4* '

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.