Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 54
ust 2 stríSsraanna yfirmenn fyrir því aí5 konúngi
irfii fagnað, roeS kvæði og gleðiúpi, er hann kora
heim í vagni nieð drottníngn sinni, flntti [>á úngur
maður ræðukorn og lofaði í henni mjög konúng-
inn; ekki var þar margt fdlk samankomið, lier-
urabil 2 eða S hundruð, og raundu þú fleiri hafa
orðið ef tiltækið hefði orðið liljóðbært nokkru fyrr
og aðrir geingist fyrir því enn þeir sem það gjörðu,
því hvörugur þeirra er merkismaður og sá sem
ræðuna flutti lítið kunnur (liann er útlærður í
guðfræði) og þótti mörgum, að hvörki hefði mönn-
um þessum vcrið heimilt að gjörast að sjálfsdáð-
uin til að sýna (repræsentere) heila þjóð eður
staðarbúa, nð þcir vel færir um það, og af því
menn almennt unna konúnginura sjálfum, þá þótti
honum ekki gjörður raikill sómi með þessu. Aungvar
voru hermannaæfingar hafðar hðr i suraar, einsog
vandi er til, af því konúngur var ekki fær um
að horfa á þær á þeim tíma sem vant er. það
mun að miklu leiti meiga kenna veikindura kon-
úngs, að fátt er enuþá útkljáð af málum þeim er
upp voru borin á fulltrúaþingunum, en raenn
vænta þess að bráðum fari að bera á þeim og
þykir sumura verða seint, þó má þess geta að
komiu er ný tilskipun um sakamanna refsingu á
Islandi og mun iiún verða birt á þingunum 'innan
skamms tima. Menn höfðu gjört ser vissa von
um að stefnt irði tii fulltrúaþings lta Oktober í
haust, en það dróst og laungu seinna var auglýst
að 21ta Mai næstkomanda skuli fulltrúar suður-
og norður-jótlauds koma saman, en ekkert heyrist
iini hin fulltrúaþíngin ennþá. Margt var ritað