Skírnir - 01.01.1838, Page 58
rik Karl Kristján, er á íslandi var um sumariS,
og lofuÖ Karli hertoga af Slesvík Holsetulandi
Sönderborg Gliicksborg, munu fiau giptast i sumar
og eiga a& búa yíir í Kíl j svo bar þaS til, a5
sköinrau eptir a5 þetta varð og farið var að bæta
höll þá, er þau eiga í að búa í Kíl, þá kviknaði i
heiini og braun hún til stórskérada, þó halda
menn hún ver&i bráðum fullbúin. — þessir eru
dánir merkismenu í Dauraörku siðan í fyrra: Jó-
hannes Dam Iiage, 37 ára gamall, hann var fyrst
skólakénuari í Ilróarskéldu, en hætti við erabættið
vegna lasleika fyrir nokkrum árum og fór að rita
um landsins gagn og nauðsynjar, og meðan á
Daviðs málinu stóð gaf hann út „Föðurlandið”;
allt sem hann hefir ritað ber Ijóst vitni um frá-
bærauu lærdóm og skarpleika hans, siðferðistilfinn-
ingu og föðurlands ást, og jafna margir honum
sanian við Arraand Carrel liinn frakkneska, er i
fyrra var gétið í Skirui (bls. 64), og flestir kalla
það þjóðmissir Dönum, er hans misti við; hann
var brjóstveikur alla æfi, cn þó halda menn það
]iafi flýtt dauða hans, að hærsti réttur dæradi
hann sekann iprentfrelsismáli,þarsein laudsyfirrétt-
uriun liafði dæmt hann siknann sakar áður; hann
iétst 15da September, lik hans var fiutt úti Ilró-
arskéldu og greptrað þar, stóð mesti fjöldi fölks
yfir greptri lians bæði úr höfiiðborginni og öðruin
nálægum bæum. Hauch, Yfirmarskálkur Dana-
konúngs og vin hans mikill, S3ja ára gamall, hann
var lærifaðir í heimsspeki (Doctor philosophiæ)
að nafnbót og unni hann mikið aliskonar mentum
og hafði stunduð raikið náttúrufræði, góður maður