Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Síða 59

Skírnir - 01.01.1838, Síða 59
61 var hann og trúr konúngi sínum, hann haföi í láugann tima veriÖ forseti ,thins danska Vísinda- felags”, en í staÖ lians er nú valinn Kristján FriÖrik konúngsefniÖ og mentavinurinn mikli, hann tókst þaÖ fúslega á hendur og pakkaði kosnínguna með fögrum orðum. Ilauch dó 26ta Febrúar. Páli Martin Möller, háskólakénnari í heimspeki, létst 13da Marts nærri hálffímtugur, hann var mikil lær- dóms- og gáfumaður, skáld gott og hinn ráðvand- asti maður, allir sem heyrðu kénningu hans, og þekktu mannkosti hans treguðu hann mikiö, og sýndi það sig við moldir hans hvað margir þeir voru. Veðuráttufar var hér gott í fyrra sumar og þó æði lieitt stundum, uppskéra reyndist all góð, en svo kom veturinn ekki mjög slæmr fyrst, eu á jólaföstunni komu dæmalausar hörkur og hríðir, lagði hér sjóinn um allt svo lángt sem eygt varð, póstar teptust svo að í lángann tima komu hingað aungvar fréttir frá útlöndum; vetrarrikið náði suðuryfir alla norðurálfu og eunþá er svo mikill ísgángur i Eystrasalti, að ekkért skip hættir sér austur í Garðaríki; hér á Sjálandi voru frost svo mikil, aö vart mun dæmi til. þó tekur yfir allt hvað veturinn hefir orðið lángur, því ennþá (síðast í Apríl mánuði) eru frost og snjókomur; ísinn iág á Eyra- sundi hérumbil í 3 raánuði, og var þá mikil um- ferð ámilli Sjálands og Skáneyar, má kalla að vinátta hafi eblst eigi alllítið millum nábúanna, þvi hvörjir kepptust við aðra, Sviar og Danir, aö sýna géstrisni og vinahót, bæði komu Stúdentar . frá háskólanum í Lundi hingað og var vel tekið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.