Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 60

Skírnir - 01.01.1838, Side 60
62 á inóti þeim, og héðan fóru margir til aÖ sækja ]>á hcim, og skorti ekki góÖar viötökur; en eiuk- um var samgángurinn raikill ámilluin Ilelsíngja- cyrar og Ilelsíngjaborgar, og macla ]>aÖ hvörjir- tveggja aÖ aldrei muni ]>eir gleyraa vinahótum þeim er þeim liafa sýnd verið. Félagsins ástand og athafnir. ——— I^ann 30 Marz var almennr ársfundr lialdinn í / Félaginu, hvar forsctinn Sira þorgeir Guðmunds- son las upp skirslu um Félagsins ástand og at- gjörðir á þvi umiiðna ári, og hljóðar sem hér r> Igir: IlærstvirÖtu Félagsbræður! Ymsar hindranir hafa verið orsök í, að þessi » ársfundr ekki hefír orðið haldinn fjrr enn nú, en þareð allt frá Félaginu gétr samt orðið búið í tækann tima, eptir þvi sem nú á horfíst, mun cnginn bagi eÖr óhagnaðr rísa þaraf. það er annars fátt til frásagna um Félags vors atgjörðir umliðið reikningskaparár, þareð við liöfum engin bréf eða vitncskju fcngið frá Félags- deiidinni á Islandi um atgjörðir og fcrðalag Að- júnct Gunnlaugsens á síðstliðnu sumri landsins mælingu áhrærandi, og mun það liafa komið af því, aö hann hefír ekki verið kominn heim aptur, áður sciuustu skip fóru frá Suðurlaudi í liaust cð

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.