Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 61

Skírnir - 01.01.1838, Side 61
(»3 var. Eti [>a5 höfum vi8 |ió frctt, a5 hann sumariS scm lcið hafi verið á ferðtim á Vcsturlaniii, og intiu hann jm', cinsog að nokkruleiti gjört var ráð fyrir í fyrra, liafa kannað allan fjallgarðinn milli Mýra- og Ðala-sýslna; en hvört liouum titn leið haii hcppuast að geta mælt Snæfells- og Dala- sýslurnar, eða hvað miklu yiirhöfuð hanu lieíir gctað aflokið, þarum verðr að svo stötldu ckkcrt með vissu sagt, fyrrenn frðttir berast oss [laruin með Póstskipi, sern vegna hrakrcisu og ófara [>ess í vetur dragast mun lcingi áðr [>að hi'ngað kcmr , í sumar. Menn er>i farnir að verða mjög láng- eygðir eptir kortinu yfir Snniilendínga-fjórðiinginn, og cptir að sjá einhvörn ágóða og árángr af peu- iugnm [iciin, er Felagið í svo mörg ár hefir lagt í söluruar þessu fyritæki til framkvæmdar; eu það er líka vonandi, að [>að vari ei leingi úr þessu, að kortið yfir fjórðúng [>enna gcti lagst undir prcssuna, [>ví [>egar [>etta sumar, scm nú fer i hönd, er liðið, mun hann verða fulimældr, einsog á var vikið i fyrra; og í öllu falli riðr mest á [>vi, að alit se áreiðanlega raælt og frá öllu vci gcngið, hvað ekki er að efa, hvar Ilr. Guiinlaug- sen á hlutinn að. [>að hefír annars verið stúngið uppá við deild vora, livört i spaugi eða af alvöru læt cg ósagt, að hún skyldi nú til vorsins senda 2 landmælara upp til Islands, annann til Austur- lands, cn annaiin til Vesturiands til að halda áfram mæiingii landsins á báðar hliðar við [>að er Ilr. Gtinnlaugsen liefir mælt; þetta væri nú að vísu að slá höfuðið á sauminn, ef Félagið gæti klofið [>að og ekki rcisti sér hurðarás um öxl, en [>essi

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.