Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 62

Skírnir - 01.01.1838, Side 62
uppástúnga cr þaraðauki í iiðru tilliti svo ónær- gætin, að hún að svo stöddu ckki getr tck- ist til greina; því ámeðan við ekki vitum til vissu hvað lángt Adjúnkt Gunnlaugsen er kom- inn, og meðan okkur vautar kortin yfir það sem hann hefir raælt, hvarvið mælíngarnar yrðu að tengjast, þá sýnist það að vera raesta óráð fyrir Felagið, [>ó það annars hefði faung á [>ví, að senda Landmælara upp til Islands, til að mæla landið annaðhvört á báða eða annanhvern boginn við það, sem Ilr. Gunnlaugsen hefir mælt. þetta gæti [>ví fyrst komið til umtals og nákvæmari yfirvegunar, þegar kortið yíir Sunnlendínga-fjórðúnginn væri útkomið. Tólfti Argángr Skirnis er undir pressunni og ern þcgar 2 arkir prentaðar af fröttunum, hvörjar Stúd. Thcol. Magnús Hákonarson góðfúslcga hcfir tekist á hendr að semja, og hefír hann lofað fram- lialdi þeirra viðstöðulaust, svo vonandi er að Skírnir í þetta skipti nái f fyrstu skip. Hr. Jón Sigurðs- son hefir lofað að gefa Skirnis lesendum ávisun um þær helztu bækur, sem voru lier prentaðar umliðið ár; líka þykir tilhlýðilegt, að í þessum árgángi sé getið allra forlagsbóka Félagsins, ásamt verði þeirra, öllum til eptirsjónar og athuga, er þcirra máske girnast kynnu. Alopstokka Messias er nú fullprentaðr, og varð seinni hluti hans þvf nær 40 arkir, en fyrri > hlutinn var 20 arkir. £g hefi smfðað stutt ágrip af æfisögu þessa merkismanns, er mér sýndist tiihlýða að fylgði verki þessu og festast á fram- anvið bókina. þannig hcfir Fclagi voru heppast

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.