Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 65

Skírnir - 01.01.1838, Side 65
— 07 hann leyfir ser gott orÖ Iijá ölliim cr til Iians {>ektu fyrir dugnað sinn, einlægni og Iircinskilni í öllum viðskiptnin; einsog haim af náttúrufari var glaðlyndr, svo var Iianu lika hiiin jafnlýndasti hvört heldr tebla var við gleði eða sorg; lianii hafði viðkvæmt lijarta og gerði mörgnm gott, án |>ess inikið bæri á þvi, og enginn fór synjandi frá honum, er leitaði hans í raunuin sinum. {»etta er nú [>að helzta til frásagnar um Fð- lagsins ástand og ntgjörðir á |>ví uinliðna ári. Hervið liefi eg einasta að bæta mínu einlægu [>akk- læti til allra minna Fðlagsbræðra og cinkiim ntitina cinbættisbræðra fyrir [>eirra siðvanalega velvilja og góðfúsu hjálp í að ella' Félagsins augiiamið. [»vínæst voru fiessir valdir til embœttismanna Félagsins fyrir næsta ár: til forseta: Kateket þorgeir Gudmundsen. '— gjaldkera: Stúd. júris Kr. Kristjánsson. — skriíára: Candid. júris Br. PHtursson. ' — auka-forseta: Philol. Stúdios. Jón Sigurðsson. — auka-gjablkera: Cand. jiiris Oddg. Stephensen. — auka-skrifara : Stúd. jiiris Páll Melsted. — bókavarðar: Stúd. júris E. Briem. A timliðnu ári hafa [>essir verið valdir til Fé- lagsins orðuiima, [>ann 27da Apríl: Adjiinkt Ham- pus Tullberg, 'kennari í austiirlanda-málum við háskólanu í Luudi; Candidati Pbilologiæ llaldór Sigf/ísson, Hallgrtmr Jónsson, Stephdn Pálsson og þo/steinn Jónsson; en [>ann 30ta Decefnber [>essir: Stúdentarnir C. G. Simonsen, Grimr Thoni- sen, þorsteinn Jónsson, Olafr Pálsson og C. L. Mohr. 5'

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.