Skírnir - 01.01.1838, Qupperneq 82
84
Gisli Simons
son er t.iíSum
hafSi plægt
liáar bárur,
i hafísa
hrakist fjöllum,
heill og hraustur
hér varB falla!
Var umhyggja
aldrei meiri
sárum sýnd
á sóttar beS;
hiisfrúr hýrrar
hjúkrun trú,
læknis list,
líf ei dvöldu.
N
Feikna frétt
flytst aí vori
ægileg
Islands búum
um jiess kjærsta
kaupmanns lát;
jiví harmdauSi
hann mun verSa.
t>ess glaölynda
góía manns
minuíng mæt
mun ei slokna, —
ok hans önd,
hin ódauílega,
leyst úr mæíu
ljósi fagnar!
Finnur Magnússon.
t
DauBa svefnhöfgi sveif á augu
aidins fjöldygðugs öldúng-mennis:
Brynjólfs prests Sivertsen,
sem fæddist 13da December 1767,
vígSist 1797, giptist 1803,
varS 5 eptirlifandi barna faSir,
andaSist aS Utskálum 23ja Julí 1837,
hvarf þar hirSir trúr Herrans sauSa!
Manna guSræknastur, manna hreinskilnastur,
árvakur í embætti, ySinn aS dygSum,
réttvís inannvinur, reglubundinn,
Eigin-kvinnu og börnum hinn ástríkasti,
aumum sem faSir og undirgefnum;
burtdáins ekkja! bíirn og sóknir!
fagniB hans fullsæld og fjötra lausn,
vökviS saknaSar vörmum tárum
loftýrs liljur á leiSi föSurs!
Loflig dæmi og minníng merk,
moldum réttlátra ofar skarta,