Skírnir - 01.01.1838, Page 83
85
sem ágæt leiföu orí og verk,
clskuSu Gu* af hreinu hjartaj
þeirra himin er hreinn og fagur,
hliutn vermdur Guds náSar il;
mikill er allra dvrSar dagur,
sem Drottins borgar koma til í
t
SaknaSarstef eptir sama.
Vaknar grátur, vikna látins
vinir kjærstu, honum naerstir,
snauSir mistu bróSurs besta
bjargararm, þvi margir harma,
sóknir tárast, sakna fleiri
- siSa gjæSíngs friSar ræSu,
kyrkjublómiS, klerkítsóminn,
kenndi best og endurhresti.
B. B.
Benedict pórarinason,
' fæddur 22 Febr. 1826.
dáinn 8 Marts 1836.
Ertu mér horfínn — þó harmi —
til heimkynna æSri,
nemandt fræSin hin fögrti
af föSurnum góSa.
Sælt er Jiig, sonur! aS vita
i samneyti helgra;
ekkert þar yndi {>ig brestur
hjá AlföSurs tróni.
þórarinn Erlendsnon.