Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1839, Síða 6

Skírnir - 01.01.1839, Síða 6
8 til þeirra úr öllum áttum, bæöi ættmenn kouúuga og aSrlr höfSíngjar. Ekki snöri konúngur samt alfarinn frá Herat, fyrrenn Ðretar koinu þángaS ineS 30 þúsundir hermanna, þá leitst honum eigi ráS að bíSa leingur. Srona lauk lierförinni og varS konúngi til litillar sæmdar; meSan á henni stóS tepptist öli kaupverSslun Persa viS aSrar þjóSir, og má geta nærri aS mörgum muni hafa orSiS bagi aS þvi; af fjármunum ríkisins gekk mikiS í söiurnar og aS likindum hefir margur góSur dreingur failiS i orrustunum; en eitt er samt gott viS herför þessa, aS hún sýnir þaS, hvörnig fer á stundum, þegar þjóSirnir ekki fá aS ráSa fyrir ofurkappi og heimsku konúnganna. Kinverja keisari amast ennþá viS Bretum og ekki siSur enn áSur útaf verSslun þeirra meS óp- íum, hefir hann lagt rikt á viS landstjóra sinn í Kanton aS banna þá verSsiun. Landstjórinn skráSi auglýsingu í fyrra vor og seigir í henni aS hann skipi öllum Bretum aS verSa brottu þaS skjótasta, er þeir brjóti lögin og iaumi opiinu inni landiS, hafiþeir þvígjörst óverðugir miskunarkeisarans, þótt hún se takmarkalaus einsog veraldar hafiS mikla; hann hótar þvi, aS setja eins mörg striSsskip, og stjörnurnar eru, meS öllum ströndum, ef þeir fari ekki úr landi, og skuli þeim verSa fylkt einsog skáktabli, og herflokka seigist hann skuli senda tii móts viS þá eins þetta og skýflókar á iopti; þaS lendir eigi heldur viS orSin ein, Kinverjar búast til hernaSar og endurbæta vigin í Kanton til aS hrekja Breta þaSan; þeir eru fúsir á aS veita vesturálfumönnum einkaleyfi til aS verSsla í Kan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.