Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1839, Side 9

Skírnir - 01.01.1839, Side 9
11 fara af stað, og seigja þeir liann tnuni [>á verða einna skæðastur allra, því hann er reyndur a5 miklum vitsmunum, slægð og grimmleik. þ>að má nærri géta að Bretar muni þegar liafa safnað liði, og sendu þeir fyrst herflokka á móts við Persa og inní Afganaland, sem fyrr var gétið, en ekki hefir ennþá lieyrst meira um viðskiptin. Tserchasíumenn eru orðnir frægir af við- skiptum þeirra við Rússa, og hafa þeir varist svo vel árið sem leið að Rússar eru aungvu nær að vinna þá enn áður. I Febrúar í fyrra lögðu Rússar 20 herskipum að borg þeirri, er heitir Schúschene; þeir geingu viðstöðulaust af skipum sinum, hittu fyrirliða borgarmanna að máli og kváðust vilja semja við þá um vígisbyggingu; borg- arraenn báðu um tveggja daga frest til að hugsa málið og feingu frestin, en fóru þegar að safna liði og er þeir vóru orðnir 7 þúsundir að tölu, þá réðust þeir á Rússa, hröktu þá ofan að sjáar- máli og ráku marga út í sjóinn, urðu þeir svo fleiri er drukkuðu enn hinir, sem féllu fyrir vopn- um og fáeinir komust á skip út. Eptir þenna sigur jókst Kákasus mönnum hugur, og þegar síð- ast tilfréttist, vóru öll heröðin búin að taka sig saman um að leggjast á eitt roeð Tserchasíumönn- um og rífa sig undan yfirráðum Rússa. I Júní og Júlí í fyrra sumar misstu Rússar mörg herskip í svartahafi fyrir ofveðri, og var það eigi lítili hagur Tserchasíumönnum, því herskipin áttu að aptra öllum aðflutníngura og vóru jafnan að elta kaupskipin, samt komust 80 kaupför þeirra hlaðin með vöru iuni' hafnir árið sem leið, og náðu Rússar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.