Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1839, Page 16

Skírnir - 01.01.1839, Page 16
•TÍS þetta. (Frá viSskiptuin Mcxíkunianna o£ Frakka mun veröa greint f Frakka sögu, og frá Canada f Breta sögu). Frá Brasilíu. I fyrra vetur á útmánnSiin- um gjörSu Balifumenn uppreisn f gegn Brasilfu keisara og vildu rffa sig undan lionnm og fara að eiga meö sig sjálfir, vóru þeir nærri 8 [nis- undum er vopnuðust, geingu vel fram og böröust títt harðlega viö menn keisarans, er sátu um borgiua, var þeim og annaðhvört að gjöra er vista- skort var að óttast ef umsátrið heldist; Portú- galsmenn þeir er vóru í liði með Bahiumönniim struku með degi hvörjum og geingn f lið með keisaramönnum; í miðjuin Martsmánuði herðtu keisaramenn sóknina og 17da dag mánaðarins kom- ust þeir inn í borgina eptir þriggja daga harða sókn; 800 borgarmanna féllu og þrem þúsundnm var náð á lifi, en hinir kveiktu f liúsunum svo [>au brunnu mörg að köldum kolum auk 70 er brunnin vóru áður; af keisaramönnum féll ein þúsund. Frá Tirkjum. Mahmúð keisari heldur áfrain endurbótum sfnum, og kémur með hvörja nýúng- una á fætur annarri. I fyrra vor kom hann á ríkisráði og þann dag (24ða Mars), er tilskipunin um það var auglýst, komu allir jarlar og stórmenni landsins saman f Miklagarði, lögðu hönd á kápu spámanusins og sóru þann eiö að þeir skyldu verða trúir fyrirmælum tilskipunarinnar; sá sið- ur er þar einnig spánnýr. Önntir réttarbót Mah- múðs býður það, að reyna skuli alla þá er beið- ast valda til að vita hvört þeir séu hæfir til þeirrs eður ekki. ( A útmánuðura í fyrra vetnr spnrði Keisarinn Ulemaana eður lögvitrfnga sfna, hvört
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.