Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1839, Page 24

Skírnir - 01.01.1839, Page 24
20 tii slara skriöi með þeim árið sem leið. Svo stáð á að Loðvik Napáleoii, sá er vakti dráan í Strasborg í hitt eð fvrra, hafði gjörst borgari í Thúrgau, var iiaun hafður [iar í nietum og boðið að vcrða raeðlimur mikla ráðsins, en hann þá það ekki. Fyrsta dag Agústs ritaði hertoginn af Mont- ebeilo Sveissum bréf, og sagði sér væri boðið að kreijast {iess, að Loðvík Napóieon væri rekinn úr landi, vegna [iess, í fyrsta lagi: að hann þættist ennþá vera frakkneskur borgari og gjörði tilkali tii koniiugstiguarinuar; í öðru lagi: að hann hefði geingið á heit sitt og íieingst á Sveissalandi, í stað þess að snúa aptur til Vesturálfu, þegar liann væri búinn að heimsækja móður síua á banasæng- iiini og kveðja hana; í þriðja lagi fjrir það, að hann hefði iátið semja ritgjörðir, og reyna til að sanna i þeim að hann ætti iögmætt tilkall tii ríkis á Frakklandi, og sendt ritgjörðir þessar víðs vegar. Sveissar tóku þvert fyrir að þeir mundu reka Loðvik úr landi, og báru það fyrir sig að hann hefði feingið borgararéttin í Thúrgau árið 18152, meðan móðir hans var á lífi; borgarmenn í Thúrgau svöruðu Frökkum sjálfir lta dag Sept- embers og vóru skorinorðir. Frakkar urðu nú óvægir rituðu hertoganum af Montebello aptur, og buðu lionum að heirata leiðarbréf sín ef Sveissar vildu ekki láta uudan, var þvf farið að þinga um þetta að nýu og kora mönnura þá saman um, að gjöra skyldi út um málið fyrsta dag Októbers. Tutlugasta og annan dag Septembers ritaði Loð- vík Sveissum bréf, og kvaðst vilja fara úr iandi, svo ekki hlytist ueitt íllt eður óþægilegt af sér,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.