Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 44
atiftga sig aS löndtim. Ilollendingar tirðti að láta
fyrir |)eitn marga ágæta verðslunar staði fjrir land-
skika er Bretar síðan hjálpuðu til að svipta þá;
Frakkar urðu að sleppa við þá bestu eignum sín-
um í Vesturálfunni og nú eiga Spanskir ekki
mikið eptir af enum fjarskastöru löndunum, „þar
sem sólin aldrei gékk til viðar” sem þeir áttu áður,
og Portúgisar eiga einúngis litilræði eptir af fornu
löndunum sínum; það vóru Bretar einir er auðg-
uðust á stjórnarbiltingum norðurálfuuuar. Bretar
ráða nú einir á Indlaudi og þeir senða afbrak
þjóðarinnar til að byggja Suðurhafsálfuna; þeir
liafa fasta stöðu á Vonarhöfða og ráða yfir öllum
nálægum höfum , en eiga næstum allar liafnir við
þau; þeir hafa stöðvar sínar á Malta og í Gi-
braltar og hafa svo mikið að seigja um raiðjarðar-
liafið, að vera má þeir væru búnir að taka Mikla-
garð ef Rússar liefðu ekki liaft gætur á þeim;
ekki láta þeir ser nægja þetta heldur hafa þeir
nú tekið eina bestu höfnina (við Passages) i Gas-
conafirði, til þess að verÖa Kristi'nu drottningu að
liði, og nú ætla þeir að ná völdum yfir Rauðahafi,
er þeir kaupa höfnina hjá Aden að serkueskum
konúngi, nú um nokkra hrið liafa skip þeirra
geingið á hafi þessu og stytta þeir með því leið-
ina til Indlands; þeir hafa samið við Ala jarl um
að leggja járnbrautina frá Alexandersborg að
Rauðahafi; Jíklegt er þeir ætli ser að ná i Berbera,
sem liggur á Abyssiniu ströndum, til þess þeir
gfeti lokað Rauðahafi fyrir öðrum þjóðum og uáð
svo því er þeir vilja, munu þeir þá fara í hópum
yfir Serkland (Arabíu) og Abyssiníu raeð vörur