Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1839, Page 46

Skírnir - 01.01.1839, Page 46
i fyrra tor frá Bristol til Nýu Jórvíkur og var því fagnað [>ar ágæta vel, var það síðan í förum allt sumarið og hafa þvi frettirnar borist raun skjótar enn áður; að öllu jöfnu er það 15 daga á leiðinni frá Einglanði, en 12 daga heiin aptur, það er raælt að bráðum eigi stærra hjólskip úr járni að gánga söinu leið. Margt helir komið á góma á málstofum Breta árið sem leið og um margt mikilvægt efni verið samið og mun verða sagt frá því síðar, en það þykir tilhlýðilegt aö drepa áðnr lítið eitt á krýníngu Victoríu drottn- íngar er framfór 2Sda dag Júnimánaðar með mik- illi dýrð. Um morgunin eptir fjórðu stundu boð- uðu 21 fallbyssu skot hátið dagsins, en laungu fyrr hafði lýðurinn þirpst saman og þegar cptir fyrstu stundu (Kl. 1) nætur var vagnaröðin um allar götur og náði til Westminsterabbey (kirkj- unnar, er svo lieitir, þar eru Bretakonúngar krýndir og grafnir); öll þök á nálægum húsuin vóru full af fólki og allir gluggar eins; um tiundu stundu dags, fóru fulltrúaruir úr neðristofuuni af stað, þeir vóru 500 að tölu (658 eiga þeir að vera) og síðan vóru þær götur sópaðar er fylgðin átti um að gánga, og settar hermönnum svo einginn trafaii irði; fyrst birtist lífvakt drottningar síðan hvör af öðrum, og er hún kom sjálf i Ijós, æptu aliir gleðiópi; i fylgðinni vóru seudiherrar frá öðrum löudum og meðal þeirra Soult marskálkur af Frakklandi, liaun átti fyrrum í orrustuin við Vellíngton, en nú fagnaði Jýðurinn honum íLund- únum sem liann liefði verið aldavinur Breta, en skipti ser ekki af hinum. Um lltu stundu var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.