Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1839, Síða 50

Skírnir - 01.01.1839, Síða 50
52 — þeim i hag, en margir mæla að þeir liljótí í raun- inni eins mikið íllt af þeim og aðrir. þess var gfetið á stofnþingi i Martsmánuði, i ár, að árið sem leið hafi 4,800,000 færri menn ferðast á pósta- vögnum enn í hitt eð fyrra, en aptur 14,400,000 fleiri farið úm járnbrautir í fyrra enn næst á undan, má af því ráða Jivaða gagn muni vera að þeim. Fiinta dag Októbers kviknaði i vöruhúsum í Liverpool og varð eigi slökkt fyrr enn að næsta dags morgni, brann þar 200,000 punda virði, og í raikla veðrinu eptir nýár i vctur hrundu þar mörg hús, skip sleit upp, þarárneðal 2 hjólskip, og ýmist brotnuðu þau við land eda sukku og umhverfis Bretland týndist þá fjöldi skipa. lrir hafa feingið nýan jarl yfir sig og lieitir sá Ebring- ton lávarður; ekki er með öliu útkljáð raálið um bæastjórn þeivra, samt var það komið npp í efri stofuna er síðast til fréttist, var það helst O’Con- 1 nell að þakka og var þegar búið að fallast á margt er hann hafði stúngið uppá, hafði hanu að vanda átt í miklu þjarki uni það við ýmsa í neðri stol'- unni; hann heldur hinu sama fram, að bæta hagi Ira sem auðið verður, er hann uú búinn að fá þá til að stofna félag, er nefnist Precursor Society, til að taka ráð sín saman mn raálefni þjóðarinnar, er það aðalaugnainið félagsins, að Irir skuli gjöra allt það er meigi til að ná sömu réttiudum og Enskir; 15da dag Agusts stefndi liann öllum þeim til fundar í Dyflinni er höfðu kosið liann til fulltrúa, og skírði þeim frá ölluni viðskiptum sín- um við stjórnarherrana á málstofu þinginu þvi í fyrra; hann reit Irum hvört bréfið á fætur öðrn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.