Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1839, Síða 75

Skírnir - 01.01.1839, Síða 75
— ■ 77 nú a8 vita þetta fyrirtæki svo lángt á veg komið og geta í lmga niinutn eygt fyrir endann á því. A umliðnu ári var þaS f einu hljóSi viÖtekiS í Dcild vorri, eptir uppástúngu Aukaforseta Ilra. Jóns Sigurðssonar, að Fðlagið skyldi, svo framt jicss cfni leyfa, iauna smá-ritgjörðir, er kyunu að hjóðast því, og uefuð manua, er Felagið velði, áliti þenanlegar fyrJr alþýðu og þess hæfar að prentaðar yrðn; Ffelagifc skyldi þannig efna tíl smáritasafns og síðan gefa það út; það var því einnig viðtekið, að í vor skyldi gefast út hérum- hil 10 arka kver, ef góðar ritgjörðir byðust þartil. þetta hefir haft þann árángr, að 3 ritgjörðir hafa verið í vetur sendar Deild vorri, og hefir nefndin er valin var til að scgja álit sitt um þær, fundið þær allar hæfar til prentunar. Sú lta ritgjörð, er innkom, var Franklins arfi, snúin á islenzku at Hra Jóni Sigurðssyni, og hefir hann gefið Fé- laginu hana og cr hún iiú í prentun. Sú önnur ritgjörð var frá Ilra. Olafi Pálssyni meS þessari yfirskrift ,J>arfr tnaður i sveit” er hann hefir suúið á islenzku eptir Folkebladet. Sú 3ja rit- gjörð var sarain af Hra. Magnúsi Hákonarsyni og lýsir hún ættmanni vorum, listamanninum Hra. Albert þorvaldssyni; þar er stuttlega sagt frá æfi hans og smíðisgripum, er löndum mun þykja gaman aS fræðast um. þær 2 sidasttöldu ritgjörðir á Félagið að launa með Jítilfjörligri þóknun. Allar þessar ritgjördir munu verða rúmar 10 arkir og er svo tilætlaö, að þær verði prentaðar nú og sjndist til Islands i sumar. Hra. Jónas Hallgrfmsson hefir stúngið uppá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.