Skírnir - 01.01.1839, Page 78
í ár aðra 5 rbd. og að öðruleiti eflt og styrkt
Félagsins raálefni. Heiðurslirar vor Hra Kapteinn
Olsen lielir af sjálfsdáSum géfiS Félaginu 5 rbd.
í þetta skipti og lofaS því framvegis áh'kura styrk.
pau koniingleg skuldabréf, er FélagiS átti i
fyrra, aS uppliæS 3,700 rbd. hafa veriS innskrifuS
i ríkisskuldastjórnarinnar protokoll Folio f>23 og
fraralegg eg liér skirteini frá árainstri stjórn fyrir
þessum peníngum.
f>areS heiSursfélagi vor Dr. P. Gairaard, sem
var hér í bænurn nokkrar vikur í vetur, og hverj-
um, einsog þiS allir vitiS, Islendíngar eiga mikiS
gott upp aS unna, mældist til aS eignast bækur þær,
er Félag vort hefir látiS gefa út, þá liefi eg leyft
mér i Félagsins nafni aS senda honum þær, hvaS
eg vona, aS einginn FélagsbræSra rauni misvirSa.
Sú umbreitíng hefir orBiS á embættismönnum
Deildarinnar í Ileykjavík aS assessor Th. Jonasen
er orSinn gjaldkeri deildarinnar í staSinn fyrir
stúdent II. St. Jolinsen, og assessor J. Johusen
er orSin aukagjaldkeri. Factor Sraith í Stikkis-
hólmi hefir ekki viljuS taka aS sér bókasölu þar,
er FélagiS mæltist til í fyrra, og hefir sendt
okkur aptur í haust bækur þær er vér höfSum
sendt honura í fyrra vor. Síra Björn Hjálmarsson
í Tröllatúngu, hverjum vér fólum á hendur í
fyrra bókasölu Félagsins vegna í Strandasýslu,
liefir þarámóti góSfúslega lofast aS takast hana á
hendur. A8 öSruleiti hefir eingin umbreitíng orSiS
á roeSlimatölu Félagsins svo raér sé kunnugt,
þegár eg undantek aS Félag vort má harma lát-
iun ein af sínum frægustu lieiSursliraum, Stipt-