Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 2
ríkin á ári hverju margar millíónir ríkisdala, sem
alla vega væri öóru vísi betur varib.
þab er enn, eins og a& undanförnu, ab eptir-
komendur hinna gömlu Engilsaxa og Norbmanna,
Englendingar og þjóbveldismennirnir í Norbur-Amer-
iku, hafa gengib á undan öbrum þjóbum, bæbi meb
góbri stjórn heima hjá sjer, og meb því ab bera
herskjöld menntunar um heim allan. þjóbveldis-
mennirnir eru eins og ung hetja, sem langar til ab
reyna mátt sinn og megin, og eru þeir því hávaba-
inenn og yfirgangssamir, og enn eymir ekki alllítib
eptir af hinum gamla víkingabrag Norbmanna hjá
þeim. þab er því ekki ugglaust, ab eitthvab kunni
ab verba þeim til hnekkis, þegar fram í sækir.
þeir hafa á ári þessu misst tvo hina helztu
stjórnvitringa sína, Clay og Webster, sem síbar skal
getib. þeir hafa þetta árib gjört út flota til ab fá
keisarann í Japan til ab gjöra verzlunarsamning vib
sig, og er vonandi ab þab takist; komist stríb á
milli þeirra og Japansmanna er reyndar varla tví-
sýnt, hverjir sigrast muni, og mætast þeir þá frændur
Jón boli og Jónatan*} í Austurálfu, hvort sem þab
þá verbur til ab reyna fangbrögb, eba, eins og von-
andi er og óskandi væri, til þess ab taka höndum
saman og starfa samhuga ab því ab efla frelsi og
menntun alstabar í heirni.
England hefur enn stöbugt gengib fram á vegi
fullkomnunar og framfara. I því landi þarf ekki
lengur ab gjöra ráb fyrir, ab menn komi til stjórnar,
*) Jón boli og Jtínatan eru kenningarnöfn Englendinga og
þjúðveldismannanna í Norður-Ameriku.