Skírnir - 01.01.1853, Side 3
7
er reyni til aö minnka frelsi þjóbarinnar, og þó a&
svo yrfei, er þjó&in of skynsöm til þess, aí) þeim
geti or&ií) nokkuí) ágengt. Snemma á árinu ur&u
rá&gjafaskipti á Englandi, eins og sagt er í vibbæli
frjettanna í seinasta ári Skírnis, og komu þá til
stjórnar tollverndarmenn; þótti þá mörgum ab nú
færi líkt á Englandi og annarstabar í Norburálfunni,
og mundu nú frjálsu verzlunarlögin verba tekin af
aptur o. s. frv., en ekki bar neitt á því; því þó ab
þessir hinir nýju stjórnarmenn vildu mjög fúslega
hafa komib á tollverndarlögum, þorbu þeir þó ekki
ab gjöra neitt þess konar fyrr en búib var ab velja
menn á ný í nebri málstofuna, og þegar því var
lokib, urbu þeir ab játa, ab völin hefbu ekki gengib
svo, ab þeir gætu haldib ab meiri hluti þjóbarinnar
vildi ab nýjum tolllögum væri aptur komib á, og
árib endabi meb þvi, ab þessir rábgjafar urbu ab fara
frá, en nú komust aptur til valda hinir gömlu marg-
reyndu stjórnspekingar Englands, Palmerslon og
Jón Russel og sumir beztu mennirnir úr flokki
þeim, er fylgdi Robert Peel.
Englendingar misstu á ári þessu hinn gamla
ágæta hershöfbingja Wellington, og var útför hans
gjörb á kostnab þjóbarinnar meb svo miklum sóma,
ab varla munu dæmi til slíks finnast.
Ríki Englendinga í öbrum heimsálfum vex ár-
lega svo undrum gegnir. A meginlandi Eyjaálf-
unnar, Nýja Hollandi, hafa fundizt slíkar gullnámur
ab þær taka öllum öbrum fram; þangab streymir
nú fólk úr öllum löndum, einkum frá Englandi, og
má ætla á þab, ab þar verbi á fáum árum eitthvert
voldugasta ríki í heimi undir stjórn Englendinga.