Skírnir - 01.01.1853, Síða 4
8
#
I Austurálfunni eiga þeir í stríSi vib keisaraveldib
Birrnan; vinna þeir líklega þab ríki innan skamms,
og minnkar þannig einlægt sá hluti veraldarinnar,
sem hingab til hefur eins og legib í dái og verib
utan vib söguna og menntun nýja tímans. Mennt-
unin hrífur einnig hinar gömlu }>jóbir, svo ab jafn-
vel Kínverjar, sem í mörg hundrub ára hafa lifab
út af fyrir sig, eru nú farnir ab fara úr landi og
samþýbast öbrum þjóbum, og geta þeir vel hjálpab
til ab nema lönd og koma þeim upp, því þeir eru
ibnir menn og fribsamir og kunna sjer mart vel.
Um sama leytib og Englendingar báru hina
gömlu hetju Wellington til grafar, sem hafbi sigrab
Napóleon vib Wate/loo og gjört þannig enda bæbi á
ofurveldi Frakka í Norburálfu og á hinu frakkneska
keisaradæmi, gjörbi bróbursonur Napóleons mikla,
Lobvík Napóleon (sem skáldib Victor Hugo hefur
kallab Napóleon litla) enda á hinu öbru þjóbveldi
Frakka, og stabfestir þetta þann lærdóm sögunnar,
ab frelsi í stjórnarefnum og andlegur þrældómur
katólskrar trúar geti ekki samþýbzt, og ab andlegt
frelsi og sibabót verbi ab ganga á undan þjóblegu
frelsi. Helztu abgjörbir Napóleons, síban ab hann
varb keisari, hafa verib þær, ab skapa nýja em-
bættismenn og launa þeim vel, gefa öllum þingmönn-
um sínum gób daglaun, og láta þá svo gefa sjer og
ættmönnum sínum margar millíónir dala, halda nibur
öllu prentfrelsi, en hafa mjúk orb og fögur vib her-
menn sína og hina stjórnendur Norburálfunnar, til
þess, ab þeir lofi honum ab vera í næbi og eiga
gott, á meban Frakkar lofa honum þab, og enginn
hefur orbib til þess ab láta sjer þykja Frökkum íllt