Skírnir - 01.01.1853, Page 5
9
of goft, svo ab allir sfjórnendur í Norburálfu hafa
nú viburkennt Napóleon þriBja.
Sól hinna einvöldu sfjórnenda, hinn harbrábi,
framkvæmdarsami Nikulás Rússakeisari ferbabist til
þjóbverjalands í sumar til þess ab styrkja þá skjól-
stæbinga sína, keisarann í Austurríki og konunginn
1 Prússlandi og abra smákonunga á þjóbverjalandi
og annarstaíar, í trúnni og voninni; strábi hann gulli
á bábar hendur úr nægtarhorni sínu ekki óríflegar
en Hrólfur Kraki á Fýrisvöllum, en ab öbru leyti
hefur þessi sól og jarbstjörnur hennar og tungl þeirra
gengib sinn vana gang eins og himintunglin, þó
ekki hafi þau borib jörbunni slíka birtu og hinir
fögru hnettir í upphæbum.
Sumar af þjóbum þeim, sem fengu aukib frelsi
sitt 1848, halda því enn óbreyttu, og þab þrátt
fyrir tilraunir sumra hinna voldugu ríkja; og sum
ríki, er ekki fengu neinar stjórnarbreytingar svo orb
væri á gjörandi, halda enn sömu stjórnarlögun, hvort
sem hún er nú gób eba ekki.
I fyrri llokknum — þab er ab skilja þau lönd,
sem enn halda vel unnu frelsi, er þau fengu í hin-
um seinustu byltingum — eru fyrst og fremst Dan-
mörk og Sardinía, og þó menn reyndar sjeu hræddir
um, ab nú fari ab þröngva ab grundvallarlögum
Dana, því bæbi vita menn, ab rábgjafar þeir, sem
nú stjórna meb konungi, láta sjer einkar annt um
ab halda öllu ríkinu sem fastast saman, er ekki
virbist geta vel samþýbzt grundvallarlögunum, sem
ekki hafa getab komizt á nema í sjálfri Danmörku
og á Færevjum, og sumum stendur stuggur af, ab
þjóbþinginu var slitib svo hastarlega, af því ab þab