Skírnir - 01.01.1853, Side 6
10
gat ekki fallizt á uppástungur ráSgjafanna um kon-
ungserfbirnar og tolllögin, og ugga, ab meira muni
á eptir koma. En þó verba menn ab játa, ab stjórn
Dana sje enn sem stendur einhver hin frjálsasta í
Norburálfu. Sama er ab segja um Sardiníu, og má
þab þykja undrum gegna, hvab lengi frelsib hefur
haldizt þar, þar sem ófrjáls lönd eru á bábar hlibar.
Spánn og Portugal hafa reyndar allfrjálslega stjórn-
arlögun, en lítinn ávöxt ber frelsib í þeim löndum,
því þab er ekki innrætt mebvitund þeirra þjóba.
Schweitz, þjóbveldib gamla, heldur enn full-
komnu frelsi, þó ab bæbi Frakkar og Austurríkis-
menn hafi illan augastab á því. Belgía og Holland
hafa góba og frjálslega stjórn, eins og þau lönd
voru búin ab fá ábur en byltingarnar urbu 1848, og
læra þeir mart gott og þarflegt af nágrönnum sín-
um, Englendingum, og færa sjer þab vel í nyt. Svíar
og Norbmenn halda hinni sömu stjórnarlögun og
þeir hafa lengi haft. 'l’yrkir eru enn, eins og þeir
hafa lengi verib á seinni tímum, atkvæbalitlir í sög-
unni, og ekki hafa nýjungar þær, er keisarar þeirra
hafa á seinni tímum reynt til ab koma á eptir
háttum annara Norburálfubúa, getab endurlífgab hib
útkulnaba þjóberni þeirra. Ekki kvebur heldur mikib
ab fósturbarni hinna voldugu Norburálfuríkja, Grikk-
landi, sem ekki er heldur nein furba, þegar gætt
er ab, ab Nikulás Russakeisari hefur þenna hvít-
vobung á brjósti, og án efa vildi Nikulás feginn fara
ab eins og Kronos Forn-Grikkja, ab gleypa barnib
meb öllu saman, ef hann þyrbi þab.
Margs konar skiptingar hafa verib hafbar á
Skírni, og mega þær án efa vera meb ýmsu móti;