Skírnir - 01.01.1853, Page 7
11
en rjettust vir&ist oss sú, a& ra&a ni&ur þjó&um
þeim, sem hafa nokkur áhrif á söguna, eptir skyld-
leika þeirra, og lýsa þar öllu veldi þeirra, hvort
sem þa& er í einni heimsálfu e&a fleirum. Vjer
teljum þá fyrst Nor&mannaþjó&irnar, .er búa á
Nor&urlöndum, því bæ&i var&ar oss mest a& vita
grein á þjó&lífi þeirra, sökum þess a& þær eru oss
skyldastar, og lika eru þær, einkum Nor&menn,
beinn ættleggur hinna fornu norrænu þjó&a og eiga
a& því leyti a& vera fyrstar þeirra, er komnar eru
af sama kynstofni. þar næst teljum vjer afkom-
endur Nor&manna og Saxa, Englendinga og þjó&-
veldismennina í Nor&ur-Ameriku, því þar sameinast
aptur ættir norrænna þjó&a og hinna þý&versku, sem
bá&ar hafa upphaílega veri& mjög skyldar; þá þýö-
verskar þjó&ir, og seinast þeirra þá sem búa í
Belgíu og Schweitz, því þar mætast þý&versk og
rómversk þjó&erni; þá rómverskar þjó&ir, og fyrst
Frakka, sem a& nokkru leyti eiga kyn sitt a& rekja
til þý&verskra þjó&a, og a& sí&ustu slafneskar þjó&ir
og Grikki og Tyrki.
/