Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 8
NORÐURLÖND.
Frá
D ö n u m.
J)ess er getiö í vibbætinum viö frjettirnar í Skírni
í fyrra, afe hinn 28. dag janúarm. urbu rábgjafaskipti
í Danmörku, og ab sama dag kom út auglýsing frá
konungi um, hvernig haga skyldi til um málefni
hertogadæmanna, og hverja stöbu jjau skyldu fá í
konungsríkinu. En til j)ess ab geta fengib nokkurn
veginn greinilega hugmynd um j>ennan vibburb, og
sömuleibis um Jiab, sem gjörzt hefur í Danmörku
þetta ár, þá finnst oss naubsynlegt ab geta fyrst
þeirra tlokka, sem nokkub talsvert kvebur ab, og
hafa ólika skobun á stjórnmálefnum. þetta álítum
vjer því naubsynlegra, sem þetta ár er breytingar-
ár, og ber í sjer fólgib tilefni, sem getur orbib ab
atkvæbamiklum vibburbum fvrir Dani, þó ekki sje
enn hægt ab sjá, hvernig fer, því tíminn er nú svo
vandræba- og vafasamur.
I landi hverju, þar sem nokkurt stjórnarlíf er,
þá ganga menn í sveitir, eba skiptast í flokka, sem
hver fylgir sinni skobun á stjórnmálefnum og jijób-
frelsi. þab eru ekki einungis til þjóbvinir og
stjórnvinir, framfaramenn og apturfaramenn (rea-
ctionaire) og þeir sem Iátast fara mebalveginn, en
eru í rauninni eins og stabir hestar, sem ganga eins
langt apturnbak eins og jieir þokast áfram, og
standa því f stab, og mætti því kalla kyrrstæb-