Skírnir - 01.01.1853, Qupperneq 9
13
inga Qconservative'); heldur eru einnig til menn,
sem halda fram vissum stjettum, t. a. m. höfðingjavinir,
klerkavinir, bændavinir o. s. frv., eba þá hafa ólíka
skoSun á ýmsum atriöum landstjórnarinnar.
I Danmörku eru einkum þrír ílokkar, sem vert
er um ab tala, þó fleiri smærri sjeu til. Einn þeirra
hefur þah fyrir mark og miö, ab gæta hins danska
þjóbernis, sem bezt verba má, halda góbri vináttu
vib NorÖurlönd, Noreg og Svíþjób, en amast vib
öllu þýzku. Eiginlega er þab vilji þessara manna,
þó ekki beri mikiö á því, aö Norburlönd sjeu ein-
hvern veginn svo sameinub og veiti hvert öbru
ab því, ab þau öll sjeu eins og eitt ríki, ef önnur
lönd veita einhverju þeirra árásir. f>ab er líka
aubsjeb, ab gæti þess konar samkomulag komizt á,
þá gætu þau varib sig fyrir öbrum þjóbum, orbib
í mikiu meiri metum hjá meginríkjunum og gætt
einkennis hins norræna þjóbernis, sem þau annars
kynnu ab missa smátt og smátt allt saman. Af
þessari skobun þeirra leibir, ab þeir vilja sameina
Sljesvík rneb öllu vib Danmörk, og láta lögleiba þar
. grundvallarlögin dönsku, því þeir álíta, ab Sljesvík
sje dönsk ab uppruna, og þó hún sje nú orbin hálf-
þýzk, þá sje þab orbib svo af yfirgangi þýzkra
manna ab sunnan. þab er nú reyndar nokkub óvíst,
hvort Sljesvíkurmenn sjeu meb öllu af sama ætt-
stofni og Eydanir og Jótar; og þegar Danir spurbu
norska Munch ab því* hjerna um árib, þá svarabi
hann þeim líkt og galdrakonan svarabi Sál konungi
forbum daga; en hvab sem nú þessu líbur, þá er
þab satt, ab Fribrekur hinn 4. vann Sljesvík meb her-
skildi 1720, og árib eptir var hún fullkoinlega sam-