Skírnir - 01.01.1853, Page 12
16
og konungur sjálfur er forseti. þeir standa konungi
einum reikning rá&smennsku sinnar. þess er og
getib ab þau mál hertogadæmanna, er snerta utan-
ríkisstjórn, fjár- og herstjórn, skuli hjeðan af verba
útkljáb af þeim stjórnarherrum, er hafa sömu mál
á hendi fyrir Danmörk sjálfa. En samt hafa þessir
stjórnarherrar enga ábyrgö á málum hertogadæm-
anna fyrir þingum Dana. En hins vegar skyldi
stjórnarherra Holsetalands og Láenborgar, og eins
stjórnarherra Sljesvíkur hafa á hendi innanríkis-,
dóms- og fræ&slumál, bæbi sjerstakt hvor um sig
í sínu umdæmi, og svo skyldu þeir hafa sum mál
í sameiningu, t. a. m. háskólann í Kiel, og nokkrar
abrar stofnanir, sem gjörbar eru til aí) hegna saka-
mönnum, og sern hertogadæmin nota enn í samein-
ingu. Svo ab hjer af má ráfea, afe stjórn hertoga-
dæmanna er ekki fullkomlega afeskilin, og gremst
þjófeernismönnum þetta næsta mjög. Líka er þar
ákvefeife, afe kvefeja skuli menn til þings í hertoga-
dæmunum, og aö þingin skuli fá ályktunarvald. A
þingi Sljesvíkurmanna mega þingmenn mæla á þýzka
efea danska tungu, rjett eptir því sem þeir sjálfir vilja.
þess er enn getife, afe stjórnin vilji leggja frumvarp fram
um, afe llytja tolllínuna frá Ægisdyrum til Elfunnar.
þetta getur nú reyndar ekki öferu vísi verife,
mefean svona stendur; en samt er aufesjefe, hvafe
þafe rýrir grundvallarlög Dana, afe stjórnarherr-
arnir hafa stjórn á mörgu og miklu, sem þeir ekki
þurfa aö standa þjófeinni reikning á, t. a. m., fjár-
stjóri ríkisins hefur ákvefeife í áætluninni, afe Dan-
mörk skuli gjalda þrjá fimmtunga af ríkisgjöldunum,
en hertogadæmin tvo fimmtunga, af því leifeir, afe