Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 14
18
liðsins í þýzkalandi —. JiaS er kunnugt, a& Holseta-
land er eilt af sambandsrikjum þýzkalands; öll sarn-
bandsríkin hafa einn her, sem heitir sambandsliö,
og er sjerhvert þeirra skyldugt ab senda til sam-
bandslibsins vissa lölu libsmanna, eptir því setn sam-
bandsþing þýzkalands ákvebur. þingmenn úr þjób-
ernisilokknum mæltu á móli frumvarpi þessu, og lauk
málinu svo, ab búa skyldi til almenn lög, og banna
þar, ab hafa mætti danska dáta til slíks erindis. En
vib hitt atribib í auglýsingunni, sem lýtur ab því,
“ab koma skuli á sameiginlegri stjórnarskipun fyrir
hin sameiginlegu mál”, hefur lítib sem ekkert verib
gjört enn, og ekkert annab, en ab lögb voru fram
á þingi Dana tvö frumvörp, er hnigu ab því, ab
greiba veg þessari sameiningu. Annab er um breyt-
ingu, eba rjetlara sagt um ab afmá erfbir konunga-
laganna, sem, eins og kunnugt er, er þab eina af
konungalögunum, sem nú er í gildi. Hitt frumvarpib
var um ab llytja tolllínuna frá Ægisdyrum til Elfunn-
ar, eba koma sömu tolllögum á í Holsetalandi og nú
eru í Danmörku og Sljesvík, þó meb litlum breyt-
ingum. þessi tvö mál eru þau helztu mál, er komu
fyrir á þingi Dana þetta ár, og skal þeirra nú getib.
4. dag októbermánabar var þingib sett; en af
því konungur var lasinn, þá Ijet hann æbsta stjórnar-
herra sinn, Bluhme, sefja þingib í sínu nafni, og
flutti hann þeim erindi konungs. Helztu greinir úr
ræbunni eru þessar: “þab er nú í fyrsta sinn, eptir
ab vjer höfum fengib ab Iögum fullkomin yfirráb yfir
öllum hlutum Danaríkis, ab hinn alvaldi hefur unnt
oss ab ávarpa þingmenn vora. Oss er mjög svo
umhugab um, og vjer væntum til þess fulltingis af