Skírnir - 01.01.1853, Side 16
20
a& sínum hlnta. Vjer munum leggja fram fyrirþingib
frumvar|Him breytingu á tolllögunum, og erþab nauö-
synlegt fyrir Danmörk, til þess ab sömu tolllög
komist á í öllu ríkinu”.
Eptir skipun konungs komu bæbi þingin, lands-
þingiö og þjóðþingií), saman í eitt þing, til a& ræ&a
bobunarbrjef konungs um breytingu á erf&alögunum,
sem lagt var fram hinn 9. dag s. m., en er dagsett
sama dag og þingi& var sett.
I brjefi þessu getur konungur þess, a& hann hafi
sami& í Varská 24. dag maím. (5. dag júním.)
viö keisarann í Rússlandi, sem er helzti erfingi hinnar
elztu Gottorpsæltar í Holsetalandi um, a& allt Dana-
ríki skuli enn ver&a undir einum konungi, þó a&
allir þeir deyi, sem í beinan karllegg eru komnir
frá Fri&reki, konungi, hinum þri&ja, og arfgengir
eru. Einnig hafi hann fengiÖ til þessa samþykki
þeirra af konungsættinni, er næst stó&u ríkiserf&um,
og hafi þeir afsalaÖ sjer og látib af hendi þennan
rjett sinn í gjörningi, sem dagsettur erl8. dag júlím.
1851. Enn fremur hafi hanu fengib samþykki allra
meginríkja Nor&urálfunnar, og konungs Svía og
Nor&manna, til þessa hins sama, og sje þar um
gjör&ur samningur í Lundúnum 8. dag rnaím. 1852,
er seinna var sta&festur. því næst lýsir konungur
því yfir, a& þab sje vilji sinn, samkvæmt samningum
þessum, a& deyji allir sem komnir eru í karllegg
frá Fri&reki, konungi, hinum þri&ja, og arfgengir eru
eptir konungalögum þeim, er hann setti, og dagsett
Danmörk); en Danaríki um allt ríkið með hertoga-
dæmunum = (hið danska einveldi).