Skírnir - 01.01.1853, Qupperneq 17
21
eru 14. dag nóvemberm. 1665, þá skuli erfbarjettur
sá. er stendur í 27.—40. gr. þessara konungalaga,
vera hjeban af ólögntætur; en Kristján, prins, frá
Ghtcknboig, sem á Lovísu Vilhelrriínu Fribriku
Karólínu Agústu, hertogadóttur frá Hessen, skuli
koma til ríkis, og ab lögerfingjar þeirra erfi ríkib
eptir hann, mabur frarn af manni eptir frumgetningar-
rjetti, þó erfi einungis karlleggurinn. Abur en vjer
segjum frá, hvernig máli þessu reiddi af á þinginu,
þá finnst oss naubsynlegt ab skýra frá konungserfba-
lögum Dana, og svo í öbru lagi, hvernig á öllu máli
þessu stendur.
Erfbalög ríkja geta verib meb mörgum hælti.
þau geta verib svo t. a.m., ab karlmenn einir erfi, en
kvcnnmenn ekki, þab köllum vjer k a rl e r fb i r (og-
natisk Arvefölge'), eba þá ab konur erfi jafnt og
karlar, sem vjer köllum kvennerfbir (nognatisk
Arvefölge'). En kvennmenn eru þó hvergi fullkom-
Iega jafnt arfgengar karlmönnum, en næst er þab
því'á Englandi, Spáni og í Portúgal. I þesstim lönd-
um er sá eini munur gjörbur á konungs börnum,
ab bróbir gengur fyrir systur sinni, þó hún sje
eldri; en eigi eldri bróbir dóttur, og deyi ábur
en hann kemst til ríkis, þá er hún arfgeng fyrir
bræbrum hans. þannig er þab meb Viktoríu,
drottningu. Karlerfbir einar gilda á Frakklandi og
sumstabar nnnarstabar; þó eru þau lönd lleiri, þar
sem bábar erfbirnar gilda, en karlerfbirnar þó ríkari.
þar sem erfbirnar eru svo, eba ab karlar hafa vissan
forgangsrjett fyrir konum, þá köllum vjer þab karl-
erfbir og kvenna (agnatisk-cognatisk Arveföl-
ge). þess konar blandabar erfbir geta verib meb