Skírnir - 01.01.1853, Qupperneq 18
22
mörgum hætti, allt eptir því, hva?> forgangsrjettur
karlmannanna er ríkur til. Enn fremur getur verif)
munur á erfbalögunum afe því leyti, hvort knje-
runnar konungs, hvafe langt sem þeir eru fram
komnir, eigi afe ganga fyrir nánari lifenm mefeal
útarfa. Nú á konungur t. a. m. marga sonu, elzti
sonur kemur nú til ríkis eptir föfeur sinn, eptir
frumgetningarrjettinum, sem allstafear gildir í erffea-
lögum; en nú er um hitt afe gjöra, hvort nifejar elzta
sonar komi til ríkis eptir föfeur sinn, hver fram af
öferuin, mefean sá ættleggur eridist, efea þá brófeir
elzta sonar, sem þá er elztur, og svo brófeir eptir
brófeur, mefean þeir endast. Iíomi nifejar elzta brófe-
urs til ríkis á undan bræferum hans, þá köllum vjer
þafe langnifejaerffeir efeur leggerffeir (linenl) ;
en gangi bræfeur fyrir, þá köllum vjer þafe Iife e rffeir
(graduel'), af því nánasti lifeur hefur þá forgangsrjett.
Ríkiserfbirnar í Danmörku eru nú karlerffeir
og kvenna afe Iangnifejatali (lirieal agnalisk-
cognatisk Arveföige) FriSrekur, konungur, hinn þrifeji
setti fyrstur lög þessi, og eru því allir lögerfingjar
hans bornir til ríkis eplir þeim lögum og reglum,
sem nú skal sagt: Fyrst kemur elzti sonur til ríkis
eptir föfeur sinn og sífean allur karlleggur hans mefean
hann endist, sífean sá karlleggur er honum er næst-
ur, og þafe svo lengi raefean nokkur er til. En þegar
allir eru dánir, sem afe langfefegatali eru komnir frá
Frifereki, konungi, hinum þrifeja, ]iá kemur næst til
ríkis sú dóttir, sem afe langfefegatali, efea í föfeurætt
beina, er komin frá honum, og sífean synir hennar.
Nú á hún engan son, þá dóttir, sem er þá í mófe-
urætt komin frá Frifereki, konungi. En þessi afeal-
i