Skírnir - 01.01.1853, Page 19
23
regla takmarkast nú vif ])af), líkt og áíur er sagt,
aö ættleggur sá, er þeim er nánastur, er seinast
var konungur, þegar karlleggur konungsættarinnar
varb allur, kemur ])á til ríkis. Vjer viljum taka
þa& dæmi, sern nú liggur fyrir hendi: Frá Fri&reki,
konungi, hinum fimmta eru komnir tveir ættstublar;
hann átti tvo sonu, Kristján, konung, hinn sjöunda
og ríkisarfa Frifcrek. Kristján, konungur, hinn sjö-
undi átti cinn son, Fribrek, konung, hinn sjötta og
eina dóttur. Fribrekur, konungur, hinn sjötli átti
tværdætur, Karólínu, sem giptist Fr. Ferdínandi, og
Vilhelmínu, er fyrst átli Friörekur, konungur, sjöundi,
en síban Karl frá Gliicksborg. Ríkisarfi Fribrekur
átti tvo sonu, Kristján, konung, hinn áttunda ogFribrek
Ferdínand, og tvær dætur, Júlíönu og Karlottu (Char-
lotle) Fribrekur, konungur, hinn sjöúndi er nú sonur
Kristjáns áttunda; en hörn Karlottu eru þau María,
Fribrekur, Lovísa og Agústa. Eptir Fribrek, kon-
ung, sjöunda kemur nú Ferdínand til ríkis, þvf kon-
ungur vor er barnlaus; Ferdínand er líka harn-
laus. Ef hann deyr barnlaus, þá er karlleggur Fribreks,
konungs, hins þribja allur. Eptir hann hefbi nú eldri
systir hans, Júlíana, átt ab koma til ríkis, en nú er
hún dáin, þá Karlotta og börn hennar: fyrst Frib-
rekur, og svo níbjar hans. En nú hafa þau öll af-
* salab sjer tilkalli til ríkis í Danmörku, og lagt þenn-
an erfbarjett í hendur Lovísu; hún er gipt Krist-
jáni frá Gliiclsborg; eiga þau tvo sonu og tvær
dætur. Allur þessi ættstubull frá ríkisarfa Fribreki
gengur fyrir hinum frá Kristjáni, konungi, sjöunda,
svo ab þó ab Fribrekur, sonur Karlottu, hefbi engan
son átt, þá hefbu systur hans gengib ab rjettum