Skírnir - 01.01.1853, Síða 21
25
fyrstþá, or Friferekur, konungnr, hinn fjórfei vann her-
skildi lönd þau, er Karl Friðrekur, hertogi, átti í
Sljesvík, og nam þaö hjer um bil þribjungi af allri
Sljesvík. þelta varáriðl7L3. I friðarsamninginum
í FriBreksborg 1720 fjekk konungur þennan lands-
hluta ab fullu, og gekk England og Frakkland í
borgun fyrir, ab liann skyldi ekki framar ganga undan
lLönum. Fribrekur, konungur, lýsti því þá yfir í opnu
brjefi , sem dagsett er 22. d. ágústm. 1721, ab hann
tæki landib eins og æfinlega eign sína, Ijet menn
hylla sig, og birti þar konungalögin. En síban kvong-
abist Karl Fribrekur, hertogi, og átti Onnu, dóttur
Pjeturs mikla, Rússakeisara — af þeim er komin
keisaraættin frá Gottorpi, sem nú stjórnar í Rúss-
landi—. Byrjubust þá óeyrbirnar ab nýju, og endubu
ekki fyrr en Kristján, konungur, hinn sjöundi og Katrín
önnur í Rússlandi höfbu skipti á þeim landshlutum,
fyrst 1767, en fullkomlega 1. dag júním. 1773: fjekk
Kristján, konungur, Gottorpseignirnar í Holseta-
landi. og lofabi hún hátíblega ab gjöra aldrei framar
tilkall til ab erfa Gottorpseignirnar í Sljesvík; en
hún fjekk í stabinn Delmenhorst og Aldinborg.
þar ræbur nú hinn yngsti Gottorpsættleggur. En
af því ab Holsetaland var, eins og ábur er sagt,
þýzkt ijen, og hin rómverska keisaratign var
uppi þangab til 6. dag ágústm. 1806, þá gat
Danakonungur ekki gjört erfbalögin þar gild-
andi, eba meb öbrum orbum, gjört Holsetaland
ab óabgreinanlegum hluta Danaríkis. En þá tók
Kristján, konungur, sig til, og- lýsti því yfir í
opnu brjefi, dags. 9. dag septemberm. 1806, ab
Holsetaland skyldi hjeban í frá vera sameinab Dan-