Skírnir - 01.01.1853, Side 22
26
merkurríki; en Alexandur, Rússakeisari, áskildi sjer
þegar og erfingjum Gottorpseignanna í Holseta-
landi rjett til a& erfa eignir þessar, ef svo bæri
undir, a& þær yrbu lausar. En enginn annar gjörbi
tilkall til nokkurra eigna í Holsetalandi, og því eru
hinir hlutar þess óa&skiljanlegir frá ríkinu. A þetta
hefur ekki verib minnzt sí&an, og þa& ekki á Vín-
arfundiniun 1815. Vjer vitum aíi vísu aí) sumir
hafa álitib, ab allt Holselaland væri undir erf&alög-
unum, og þaí) enn, sí&an aí> búi& er a& gjöra samn-
ing um þa&, a& Rússakeisari eptirláti prins Krist-
jáni þessar eignir me&an hann lifir og kailleggur
hans; en vjer ver&um a& álíta þa& á engutn gildum
rökum byggt.
Af því, sem nú er sagt, vonum vjer, a& löndum
voruin sje nokluirn veg'nn Ijóst, hvernig konungs-
erf&unum sje vari& í Danmörku; og skal því nú
sagt, hvernig máli þessu reiddi af. þegar þingi&
var sett, var kosinn forseti, eins og vant er, og
var& háskólakennari Ma&víg fyrir kosningu. þessu
næst var kosin 25 manna nefnd í erf&amáli&. þa&
eru tvö atrifci i máli þessu, er koma til sko&unar.
Anna& er, hvort prins Kristján frá Gl/iclsbmg skuli
koma til ríkis, og hitt, hvort 27.—40. gr. í kon-
ungalögunum skuli ganga úr gildi. Allir ur&u ásáttir
um hi& fyrra atri&i&, a& svo skvldi vera; en skipt-
ust í þrjá flokka um hið seinna. Níu af nefnd-
armönntim voru á því, a& þingifc fjellist ekki á seintia
atri&ið, heldur Ijefi þa& bí&a þess, a& hin sameigin-
lega stjórnarskipun, sem heitið væri í auglýsingu
konungs, dags. 28. dag janúarm. 1852, yr&i lög&
fyrir. Sjö af nefndarmönnum fóru aptur því fram,