Skírnir - 01.01.1853, Side 23
27
aí> þingif) skyldi veita þessu atri&i líka samþykki sitt,
þó met) þeim skildaga, af) þess yrbi getib í brjefi,
er veitti þessari hinni nýju skipun á konungseríf)-
unum lagagildi, ab allir hlutar ríkisins skyldu alla
jafna upp frá þessu, eins og þeir hefbu verib hingab
til eptir koniingalögunum, vera sameinabir undir
valdi þess manns, er kvaddur yrbi til ríkis í Dan-
mörku. Hinir níu nefndarmenn vildu, ab ríkisdag-
urinn fjellist líka á þetta atribi, og þab skilméla-
laust, þar eb þess konar skilmáli væri óþarfi, af því
þingib mætti trúa sljórninni fyrir því, ab hún gætti
þess, ab sú varúb yrbi vib höfb í þessu máli, sem
naubsyn krefbi. I þessu máli hefur verib mikill
ágreiningur um þab, hvort ab samningarnir, sem
getib er um í hobunarbrjefi konungs hjer ab framan,
gjöri þab ab skilyrbi, ab erfbalögunum skuli breyta
á þann hátf, sem þar er farib fram á, eba stjórnin
hafi tekið þab upp hjá sjálfri sjer. Mönnum þykir,
sem von er, þetta miklu skipta; því sje þab gjört ab
skilyrbi, og þab fellt á þinginu, þá er liætt vib, ab nýja
samninga verði ab gjöra vib rneginríkin; en annars
ekki. Um þetta hefur nú verib ritað fram og aptur
bæbi í smáritum og blöbunum. Vjer viljum nú ekki
eyba orbum um allan þennan krit, heldur einungis
taka fram þab, sem vjerálítum rjettast. Bæbi í Varsk-
áar- og Lundúnaskránni er þab haft fvrir abal-rnark
og mib, ab ríkib skuli verða heilt og haldiö, en þess-
arar heildar og einingar ríkisins verbi ekki meb öbr-
um hætti gætt, en að karlleggurinn einn, en kvenn-
leggurinn ekki, sje arfgengur til ríkis. þetta kemur
nú til af því, ab kvennerlðir eru ógildar í Gottorps-
eignunum, eins og ábur er sagt. Hjer er nú Iíka