Skírnir - 01.01.1853, Page 24
hnúfnrinn; því vilji menn gir&a fyrir þab, aí) nokkur
landskiki í gjörvöllu Danaríki gefi nokkurn tíma
losab sig frá heildinni, þá verbur ab ónýla kvenn-
erfbarjettinn. En merking samninganna er ekki
sú, ab koma í veg fyrir þab, ab heild ríkisins sje
borgib ab eilífu, heldtir ab henni sje borgib ámeban
karlleggur Kristjáns er uppi. þetta má sjá Ijós-
ast á 2. gr. í Lundúnasamningnum. þar kvebur
svo ab orbi, (lab þeir, sem samjiykkja þennan samn-
ing, skuldbindi sig til ab taka til greina þær uppá-
stungur, er konungur Dana kynni enn fremur ab
leita til þeirra um, ef honum sýndist hætt vib því,
ab karlleggur Kristjáns og Lovísu myndi verba al-
dauba.” En mál þetta komst ekki lengra en stjórnar-
skipunarmál fslendinga í hitt ib fyrra.
Annab merkismál, er kom til umræbu á þingi
Dana, var tollmálib. Stjórnin lagbi fram fyrirþingib:
ttFrumvarp til laga um ab afmá tollmnn þann, sem
er á milli Danmerkur og Sljesvíkur á abra hönd, og
Holsetalands á hina.” I frumvarpinu fór sljórnin
því frarn, eins og sjá má af fyrirsögninni, ab toll-
lögin yrbu eins í Holsetalandi, Sljesvík og Danmörku.
I þessu máli eru líka tvö atribi ab athuga. Annab
er þab, ab stungib er uppá, ab breyta tolli á ýms-
um vörutegundnm í Danmörku og Sljesvík eptir
því, sem hann er í Holsetalandi; en hitt er um ab
flvtja tolllínuna frá Ægisdyrum til Elfunnar, og er
þab meginatribi málsins. Sjö manna nefnd var sett
í málib. þeir urbu allir á þab sáttir, ab breyta
tollinum á þessum einstöku vörutegundum; en á
hitt gátu þeir ekki fallizt ab flytja tolllínuna, heldur
rjebu 6 af nefndarmönnum til ab skjóta því á frest,