Skírnir - 01.01.1853, Síða 25
29
þangaö til búiö væri a?> skipa til um stöbu hertoga-
dæmanna í ríkínu. þeir sýndu fram á, hvaö ísjár-
vert þaö væri, aö gjöra þetta nú þegar aö lögum,
meöan mál þjóöverjalands væri svo á reiki. Eink-
um væri þetta ísjárvert, þar eö ekkert væri sýnna,
en aÖ Prússland gæti komiö á tollfjelagi um noröur-
og miöhluta þjóöverjalands, og ætti þá hægt meö
aö fá Hamborg og Lýbiku inn í fjelagiö; væri þá
mjög svo líklegt, aö Holsetar vildu líka komast í
fjelagiö meö, og mundi stjórnin eiga öröugt meö aö
fyrirmuna þeim þaö, því hún gæti hvorki viljaö, nje
helöi vald til, aö draga Holsetaland út úr þýzka
sambandinu. YrÖi frumvarpiö gjört aö lögum, sögÖu
þeir, þá missti ríkisdagurinn rjett sinn, og óvíst
hvaö lengi, til aö breyta tolllögunum; stjórnin færi
aptan aö siÖunum í þessu máli, þar sem hún vildi
aö alleiöingar stjórnarskipulagsins færu á undan
stjórnarskipulaginu sjálfu. þaö er aö vísu mikill
sannleikur í þessu; en hjá nefndarmönnum, sem
allir voru þjóöernismenn, netna einn, ræöur sú
skoÖun mestu, aö láta allt doka svona þarigaö til
stjórnarkipunarmáliÖ kemur, sem þeir halda aö
aldrei, eÖa þá seint og síöar meir, muni komast
í kring.
Viö þriöju umræöu málsins, hinn 12. dag jan-
úarm. 1853 samþykkti þjóöþingiö meö 50 atkvæÖum
gegn 45, þá uppástungu nefndarmanna, aö fresta
skyldi flutningi tolllinurinar frá Ægisdyrum til Elf-
unnar. Daginn eptir var hleypt upp þinginu.
Vjer gátum þess þegar í upphafi, hverjir stjórn-
arflokkar væru í Danmörku, og hver aÖ væri aöal-
skoöun þeirra á stjórnarmálum. Vjer gátum þess