Skírnir - 01.01.1853, Síða 26
30
og, aö stjórnarrá&ib fylgdi skobun alríkismanna, því
þó rábherrarnir sjeu naurnast allir á skobun þeirra,
þá ræbur hún þó mestu nú sem stendur. En nú
viljurn vjer skýra frá, hvers konar menn eru í hverj-
um flokknum fyrir sig, hvernig þeir litu á þessi
mál og hvab þeir höfbu og báru fyrir sig. I al-
ríkismanna tlokknum eru þeir menn, sem annars
kallast konungsmenn eba stjórnvinir, og er sá dokkur
mjög fámennur á þinginu; hann myndar |rab sem
á þingmáli er kallab (1hægri.” þjóbernisflokkurinn
er fjölmennari; í honum eru flestir lærbir menn,
sem bezt hafa vit á málunum; eru þeir því bæbi
kosnir mjög í nefndir, og á þinginu vinnst þeim
vel sakir málsnilli og kunnáttu. Helztir þeirra eru
þeir: háskólakennari Clausen, biskup Monrad, amt-
mabur O. Lehmann og abrir fleiri. þessi flokkur
er “mibjan”, sem svo er köllub. I bændallokkn-
um eru bændur og cinstaka lærbir menn, sem gjörzt
hafa oddvitar þeirra, Tscherning, Balthasar Chri-
stensen og J. A. Hansen. Flokkur þessi myndar
“vinstri”, setn svo heitir á þingmáli*); hann er
í rauninni fjölmennastur. 1 málum þessum hafa nú
bændavinirnir slegizt í lib meb alríkismönnum —
hefur því þingib eins og tekib höndum saman —;
en ábur hafa þeir og þjóbernismennirnir verib saman.
Ab þeim hefur snúizt þannig hugur kemur til af
“) Jtessi orð eru komin upp á Frakklandi í stjórnarbilt-
ingunni miklu, og eru komin af því, að frelsisvinirnir
völdu sjer sæti á vinstri hönd frá forseta, en kongs-
ntenn á hægri, miðlunarmenn cða stillingarmenn á mið-
bekkjunum.