Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 29
33
því mest, aö fariö er aö húgsa til aÖ leggja járn-
braut á Jótlandi.
þetta ár hefur veriö árgæzka mikil í Danmörku,
og uppskera hin bezta alstabar, og hefur hún verib
svo góö sumstaöar, að elztu menn muna ekki því-
líka; þó hefur boriö lítiö eitt á jaröeplasýki. ,
J>aÖ er aö segja um Sljesvík þetta áriö, aö
hinn sami andi ríkir þar og áöur. J>ó munu fleiri
vera fúsir til aö gangast undir grundvallarlög Dana
og eiga þingsetu meö þeim; en stjórnarandi þessa
tíma í Noröurálfunni hamlar því, svo þaö mun trauöla
veröa. I sumar kom lagaboö á prent um jafnrjetti
hinnar þýzku og dönsku tungu og skipar þaö fyrir,
hvar hverja tunguna skuli viö hafa í dóms- og
kirkjumálum, allt eptir því, hvort menn tala þýzku eÖa
dönsku þar eöa þar. Annaö nýmæli var gjört um
þaö, aö allir, sem vildu ná rjetti til aö sækja um
dómsembætti í Sljesvík, skyldu taka próf í Sljes-
víkurlögum. I Sljesvík er, eins og einhvers staöar
annarstaöar, aÖ sín eru lög í hverri sveit. Sum-
staöar er dæmt eptir Jiýzkum lögum, og sumstaöar
eptir rómverskum, józkum lögum eÖa lýbsktim, en
þó er hvergi dæmt eptir dönskum lögum. I Flens-
borg er haldiö próf' fyrir lögfræöinga, og hjer viö
háskólann í Höfn er kennari í lögum Sljesvíkur-
manna; en þó eru þeir ekki ánægöir, og þykir
þeim kennslan ónóg, eins og hún líka er. Nú hafa
þeir og fengiÖ, aö guöfræöingar, sem ná vilja em-
bættum í Sljesvík, skuli líka veröa reyndir af guö-
fræÖingum í Flensborg, eins og lögfræöingarnir eru
þaÖ af dómendum í yflrdóminum; svo aö nú getur
3