Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 30
34
enginn orSib framar embættismabur í Sljesvík, nema
sá, sem |>ar hefur tekib próf. Ab gufefræbingarnir
eru líka bundnir þessum lögum, kemur tii af því,
afe þeir eru þar reyndir bæfei á þjófeverska og danska
tungu. þetta eru ekki smálítil rjettindi, og eru þau
þess verfe, afe landar vorir veiti þeim athygli. 17.
dag septeinberm. kom á prent opife brjef um kosn-
ingar í Sljesvík, og skyldi þeim lokife í seinasta
lagi í janúarmánafearlok 1853. Frá rjeltindum þeim,
sem þingife á afe fá, hefur áfeur sagt verife.
Frá Bolsetalandi er þafe afe segja, afe hinn 18.
dag febrúarm. var Frifereki konungi fengin aptur
full yfirráfe yfir hertogadæminu, og hersljóri Prússa-
lifes Thiimen og hershöffeingi Austurríkis, greifi
Mensdorff, sem ásamt fuiitrúa Danakonungs, Re-
ventlow-Crimini!, höffeu þangafe til haft æfestu völdin,
hjeldu heimleifeis lifei sínu. Mönnum, sem ferfe-
azt hafa um Holsetaland, þykir þeir vera mifelungi
vel tryggindalegir, og heldur kvafe þeim liggja illa
orfe til Dana. Stjórnarherra þeirra, greifi Reventlow-
Criminil, þykír vera tilhliferunarsamur og ala upp í
þeim strákinn. Flestir af embættismönnum þeirra
hafa tekife einhvern þátt í uppreistinni. Aö sönnu
befur ríkislánife, sem svo er kallafe, er tekife var
í hertogadæmunum ámefean á upphlaupinu stófe
til lifes handa Holsetum, og þá lofafe aö þafe skyldi
borgast af sjófe ríkisins, verife gjört nú afe mestu
ógilt, efea ríkissjófeurinn undanþeginn ab borga
þafe. 29. dag marzmánafear kom á prent opife
brjef, í því var boöaöur frifeur öllum þeim, er verife
höffeu í uppreistinni, nema hersforingjum þeim, er
hafife höffeu ófrifeinn 24. dag marzmánafear 1848,