Skírnir - 01.01.1853, Page 31
35
þó voru einstaka menn teknir undan. 15. dag okt-
óberm. kom á prent opib brjef um kosningar til
þings fyrir Holseta.
Frá íslenzkum málum er það a& segja, a&
stjórnin lag&i fram fyrir landsþingib frumvarp til
laga um verzlun á Islandi. þetta frumvarp var ab
efninu til í flestu samhljó&a frumvarpi þjóöfund-
arins, nema ab þeir 6 kaupsta&ir, sem þar eru til-
greindir, eru gjör&ir ab a&alkaupstö&um, og útlend-
um skipum er ekki leyft a& sigla þa&an á úthafnir
til verzlunar. Nefnd var sett í má!i&, en þjó&þing-
inu var hleypt upp á&ur en hún gæti loki& starfa
sínum.
Frá
S v í u m.
Frá Svíum er a& vísu fátt frjettnæmt a& segja
þetta ár, og þa& því heldur, sem frelsishreifing-
arnar núna árin a& undanförnu hafa a& mestu leyti
ekki komi& þar vi&, og kemur þa& til af því, a&
stjórnarskipun Svía er mjög garnalleg og því stir&
til a& taka vi& nokkrum nýjum breytingum. En
andi tímans vakir og vinnur, og eins og vjer getum
ekki sagt, a& frelsistíminn hafi veri& me& öllu áhrifa-
laus á stjórnarskipun Svía, þannig getum vjer eins
sagt, a& ófrelsib hafi komi& vi& hjá þeim, þó ekki
hafi gjörzt mikil brög& a& þvf. Einkum hefur hin
ófrjálsa stefna láti& sig í ljósi í stjórnarherraskipt-
um þeim, sem or&i& hafa í Svíþjóö þetta ár. I
3-