Skírnir - 01.01.1853, Page 32
36
janúarmánuði sagbi fjárstjórnarherra Sandströmer af
sjer. I hans staö kom Palmstjerna, faslheldinn
mabur, og alþekktur fyrir ab vilja láta allt vera í
hinu gamla horfi. En Sandst/iimer var frjálslyndur
mabur, og hafbi gjört allt sitt til, ab koma einhverju
lagi á skattalögin, sem eru svo gömul, ab þau eru
síban á 16. og 17. öld, og sum enn þá cldri. I
skattalögunum er ákvebib ab gjalda fasteignaskatt-
inn í landaurum t. a. m. korni, smjöri o. s. frv., og
eru þar taldar upp ekki færri en 150 Iandaura-
tegundir, sem skattgengar eru. þegar þessir land-
aurar eru ekki til, þá eru þeir metnir eptir pen-
ingum, og breytist þab verblag ár hvert. þetta
veldur aubsjáanlega mikilli tímatöf, skriptum og
ruglingi, og skattgreibendur geta ekki sjeb, hvort af
þeim er haft eba ekki. Sandströmer kom fram meb
frumvarp í fyrra um, ab gjalda skyldi skattinn í pen-
ingum. þessu fjekk hann ekki framgengt, og því
varb hann ab fara frá. En þó er nú svo mikib
unnib, ab greiba skal skattinn í peningum og 10 eba
12 landaurategundum, sem til eru teknar. En þegar
Palmstjerna kom og fór ab fjalla um málib, þá
hefur hann í umburbarbrjefi til skattheimtumann-
anna gjört þetta næstum þýbingarlaust. Vjer get-
um þessa máls hjer vegna þess, ab ekki síendur
ólíkt á á landi voru, og ab sumir álíta, ab betra sje
ab gjalda í Iandaurum en peningum. En þetta er
ekki svo í raun og veru, þó svo kunni enn ab vera
á landi voru, og kemur þab til af því, ab verzlun
vib útlenda og vib innlenda er í svo illu ástandi,
ab optast nær geta menn ekki selt neitt af því, sem
þeir geta án verib, fyrir peninga, og raega því láta