Skírnir - 01.01.1853, Síða 33
37
vörurnar fyrir minna verí), en þær ganga í kaup-
stafenum.
Stjórnarherra sjólifesins, greifi Platen sagfei
skömmu seinna af sjer, og eptir því sem blöfe Svía
segja frá, af því Palmstjerna þótti hann of frjáls-
lyndur. En þó var orsökin meb fram sú, afe hann vildi
ekki auka stórskipallotann eins mikife og stjórnin vildi,
því bæfei þótti honum þafe ónytsamt í sjálfu sjer, og
afe þafe þyngdi álögur um of á landsbúum. En kon-
ungur og synir hans vilja fyrir hvern mun ella stór-
skipatlotann, því þeir lifa í endurminningunni um
forna hreysti Svía, en gæta minna afe tímanum, sem
þeir lifa á. Platen haffei búiö til frumvarp um tlot-
ann, og var hann á máli þeirra, er halda fram
smáskipaflotanum, efea “skerjaflotanum” sem svo
heitir—en um þafe efni skiptast menn í sveitir—.
Fræfeslustjórnarherrann, Genberg, fór líka frá; en
Reuterdahl, sem ekki er hóti betri en Palmstjerna,
kom í hans stafe; áfeur haffei hann verife kennari vife
háskólann í Lundi og dómkirkjuprestur. þafe má
líka telja sem vott um ófrjálsa stjórn, afe í fyrra
vetur tóku lögreglumennirnir í Stokkhólmi þafe upp
hjá sjer, afe leyfa efeur banna, eptir því sem þeim
sjálfum sýndist, allar almennar skemmtanir t. a. m.
dansfundi og annafe þess konar, og þafe sem meira
var, afe mega halda ræfeu í heyranda hljófei. Enn
má þafe telja til, aö sjólifesforinginn Akrell, sem verife
haffei yflrherdómari í 20 ár, og gegnt þessu em-
bætti sínu mefe heiferi og sóma, var vikife frá em-
bætti sínu vegna þess, aö hann greiddi dómsatkvæfei
í máli nokkru öferu vísi, en stjórninni líkafei.
Fyrir nokkrum árum sífean hefur borife á trúar-