Skírnir - 01.01.1853, Side 35
39
hafa stofnazt; því þó ab í grundvallarlögunum sje
leyft trúarfrelsi, þá er samt hver sænskur þegn,
sem ekki fylgir trú ríkisins, neyddur til ab fara
úr landi, ef hann annars lætur nokkub á sjer bera.
þetta er nú því merkilegra, þar sem þó lögin gefa
útlendum mönnum, sem eru annarar trúar, talsvert
frelsi þar í landi. Svíar sjálfir eru og farnir ab
finna til þessarar ánaubar, og ab hún leibi ekki til
annars en ílls eins, því hjer sannast hib fornkvebna,
afe (1þegar á ab fara betur en vel, þá fer opt verr
en illa.”
Snemma í septembermánubi áttu prestar á Skáni
fund meb sjer, og tölubu um a& koma á trú-
frelsi; en litlu seinna kvaddi erkibiskupinn sjálfur á
fund alla presta í stipti sínu, og ræddu þeir þar um
trúfrelsi, kirkjufundi og um þab, ab leikmenn mættu
taka þátt í kirkjustjórn o. s. frv. Mæltist prestunum
harla vel og frjálsmannlega.
Skólamálib í Svíþjób er merkilegur vottur þess,
hvab framfarir þar eru allar seinfaía, og hvab þeim
verbur lítib ágengt. þab hefur nú í 30 ár verib
ab hugsa um ab endurbæta háskólann í Uppsölum,
og 12 ár eru síban, ab búib var ab fá nefnd manna
málib til mebferbar. En samt hefur engu verib
breytt til batnabar, nema því, ab dómsvaldib, er
háskólarábib hafbi í öllum málum stúdenta, er lagt
til dómaranna. þetta er mikil endurbót, þar eb
háskólakennendur geta nú ekki rábib yfir þeim eptir
gebþekkni sinni, og stúdentar hafa meira frjálsræbi
en ábur. þess má geta, ab hinir frjálslyndari menn
í Svíþjób, er unna framförum fósturjarbar sinnar,
vilja láta flytja háskólaun frá Uppsölum, sem nú er