Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 36
40
lítill bær, til Stokkhólms, en þab er höfufeborgin í
Svíþjób, og telja þeir til þess, að ekki einungis vís-
indalíf stúdenta ellist vib þab, heldur muni bæjar-
andinn fá vísindalegri blæ, og breibast þaban út
um landib.
þetta ár hefur verib lögb hin fyrsta járnbraut
í Svíaríki; hún nær frá Kristínuhöfn og upp ab bæjar-
korni nokkru í Vermalandi; hún er ekki meir en
ein sænsk míla á lengd. En þessi stutta járnbraut
varb þó til þess, ab sannfæra menn um nytsemi
járnbrautanna, og ab ekki væri óvinnandi vegur ab
koma þeim þar á. Menn gengu því í fjelag til ab
leggja járnbraut frá Köping og til Hult. þessi járn-
braut á því ab liggja milli Lagarins og Vænisins.
J>ing Svía tók vel í málib. þessi járnbraut verbur
til ósegjanlega mikils gagns fyrir verzlun Svía, þar eb
þeir geta nú sem stendur ekki unnib til ab flytja
járnmálm, sem finnst þar í þykkvum lögum, og er
allra bezta járn í sjálfu sjer og langt um betra en
enska járnib, ofan úr landi og nibur til sjóar, til ab
verzla því þar, vegna vegaleysis og of kostnabar-
samra flutninga. Vermar hafa líka í hyggju ab leggja
járnbraut frá Vesturási til Falúnar, þab er hálf fjórt-
ánda sænsk míla vegar.
I Svíþjób hefur verib dýrtíb, þó hefur helzt
borib á því á Vermalandi, og hafa menn skotib
saman til ab styrkja þá hina fátækustu.
þess má geta, ab stúdentar frá Uppsölum ferb-
ubust til Noregs í sumar, á leibinni komu þeir vib
í Kaupmannahöfn. þab er vani stúdenta ab ferbast
svona á milli og heimsækja hverjir abra, til þess ab
festa vináttu og tryggbir milli þessara þriggja þjóba