Skírnir - 01.01.1853, Page 37
41
á Norímrlöndnm. Stúdentum var tekið mei mestu
virtum í Ivristjaníu í Noregi.
I haust dó Franz Gústafur Oskar, sonur Osk-
ars konungs; hann var á ferö í Noregi. Hann varb
mönnum harmdaubi, því hann var mabur blí&lyndur
og fáskiptinn. Konungur sjálfur hefur legií) lengi,
þó var honum farib ab batna undir árslokin. þetta
hefur áhrif á stjórn og ástand landsmanna, þar sem
stjórnin er í því horfi sem hún er í Svíþjób; þar
uvona allra augu til” stjórnarinnar, og spyrja sig
fyrir hjá henni um þab, hvort þessi eba þessi fá-
tæklingur eigi ab fá daisstyrk af þessum eba hin-
um hreppnum; og ef einhver vill sýna mönnum
apakött, þá sækja þeir um leyfi til þess hjá stjórn-
inni.
Frý
Norðmönnum.
þetta ár hafa Norbmenn gjört miklar vega-
bætur hjá sjer, og grafib nibur ár, til ab gjöra þær
skipgengar. Konungur hefur leyft ab taka 128,000
spesíur af ríkissjóbnum til vegabóta, sem aptur
skal endurgjaldast sjóbnum af fasteignaskattinum.
I vegabótalögum þeim, er þing Norbmanna gjörbi
frumvarp til, en konungur samþykkti, er svo ákvebib,
ab kaupstabirnir skyldu nú framvegis greiba vega-
bótaskatt, sem þeir voru ábur undanþegnir. Kon-
ungur hefur ábur haft rjett til ab leggja þennan
skatt á eptir lögum frá 1824; en nú afsalabi hann
sjer þessum rjetti, svo ab stórþingib hefur hann
framvegis. þetta er sá eini jarbeignaskattur, sem
greiddur er í Noregi; enda hafa Norbmenn mestar