Skírnir - 01.01.1853, Side 38
42
tekjur sínar af tollum, sem eru býsna háir. 24,000
spesíum er ákve&ib aí) verja til ab grafa niSur ár og
vötn fyrir; þab er þrefalt meira en áfeur hefur verife
variö til þess. þar ah auki hafa einstakir menn og
fjelög skofih drjúgum saman til vegabóta. þeir
fjölga sömuleibis gufuskipum, og meb öllu þessu
auka þeir og efla verzlun sína utan lands og innan.
Mörg fjelög stofnast á ári hverju til ab bæta ýmis-
legt, er hnígur ab almennum framförum. þeir hafa
í hyggju ab bæta alþýbuskólana, og ætlast þeir á,
ab þab muni kosta 40,000 spesíur á ári hverju, í
vibbót vib þab, sem nú er.
þetta ár hefur verib dálítill kritur meb Norb-
mönnum og Svíum út af því, ab í fyrra hækkabi
Svíakonungur toll á sykri, sem búib var til í
Noregi, þegar þab er flutt til Svíþjóbar. Stjórnin
í Noregi launabi þetta meb því ab leggja jafnháan
toll (ljö sk. á pd.) á sykur, sem flutt væri ab frá
Svíþjób. Arib 1827 gjörbu ríkin meb sjer nokkurs
konar verzlunarsamning, sem byggbur er á rjettum
jöfnubi, og ákvábu þeir svo, ab verzlunar- og tolllög
beggja ríkjanna, er hljóbubu um sama efni, skyldu
standa óbreytt. Abferb Svíakonungs í þessu máli
var því eiginlega brot á samningi þessum. þab
hafa verib talsverbar orbahnippingar í blöbum Svía
og Norbmanna út af þessu sykurmáli; en svo lauk
ab konungur skar svo úr málinu, ab bábum líkabi.
Svíar eru annars ab leitast vib ab sameina Norb-
menn sjer sem mest, og eru þjóbvinir Norbmanna
hálfsmeikir vib þessar tilraunir, og er þab til vonar,
því bæbi er talsvert ófrjálsari stjórn í Svíaríki, og
svo eru Svíar langt um fjölmennari, þar sem þeir