Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 39
43
eru hálf fjórba miljón, en Norbmenn ekki meira en
hálf önnur. Stórþingií) og stjórnin í Noregi hefur
þó verib æriö tilhlibrunarsöm vib Svía, og hafa þeir
þótt sýna yfirgang vib Norbmenn.
Mebal Fjallafinnanna í Noregi hefur borib mikib
á óttalegu trúaræbi, sem valla á sjer líka nokkurs
stabar. Trúaræbi þetta er komib frá Löppum, er
búa norban til í Svíþjób upp á Lappmörkinni, og
hafa flakkab þaban um mebal Finnanna. Stock-
Jleth, sem nýlega er orbinn prestur þar, ferbabist
upp á fjöllin, og þegar hann fann Finna og spurbi
þá, hvernig þeim libi, svörubu þeir: uSvona nógu
vel á líkamanum, en illa á sálunni.” Sumstabar sá
hann þessa vesalinga flykkjast saman, dansa og
grenja og láta öllum illum látum. þeir hæbast ab
heilagri ritningu, og þykir þeim hún einkum of lin.
þeir hafa brevtt orbum hennar t. a. m. fabirvori, og
segja: (tFabir vor, þú sem ert í helvíti”. þeir hafa
vitranir og sagnaranda, og segja þeir, ab hann fræbi
þá um marga hluti í trúarefnum, og (innst þeim
þab allt langt um rjettara en kenning heilagrar ritn-
ingar. Skömmu fyrir jól gjörbist flokkur af þessum
Finnum svo ær, ab hann tók sjer staura og vendi
í hendur og æddi áfram, konur meb börn á bakinu
og karlar meb kylfu í hendi. þessi flokkur rjeb-
ist á Ijensmanninn í Kantokeino, og drap hann og
annan mann til meb hinni mestu grimd, brenndi og
rænti bæinn. þeir kvábust ætla ab fara þessu fram
vib hvern, sem ekki vildi taka trú þeirra. En ofsi
þessara manna varb stöbvabur, og sitja þeir nú allir
í dýflissu. Stjórnin má nú gjöra sitt til ab auka