Skírnir - 01.01.1853, Side 41
45
Frá
Br etu m.
Skírnir sleppti þar aö segja frá abalríki Breta
vib árslokin 1851, er Jón lávarímr Russel veik Palm-
erston úr völdum, og þótti flestum sýnt, aö þá
mundi stjórn Jóns og whig-manna ekki eiga sjer
langan aldur. Utanríkisstjórn Palmerstons haföi ætíb
verib mjög vinsæl á Englandi, því ab hann dróg
kappsamlega taum enskra manna, ef þeirn var nokkur
ójöfnubur sýndur í öbrum löndum, var ætíb meb-
mæltur frelsisvinum, hvar sem þeir voru og ljet
þab álit sitt djarflega í Ijósi, og auk þess hjelt hann
einna bezt svörum uppi fyrir rábgjafana í málstof-
unum, þegar á þurfti ab halda; líklegt þótti og, ab
hann mundi leitast vib ab koma Jóni lávarbi í bobba
á þinginu. Sumir gátu þess til, ab hann mundi
segja skilib vib «iAigr-menn og ganga í flokk þeirra
manna, er fylgt höfbu Robert Peel, eba jafnvel í
flokk tollverndarmanna, og voru þó engin líkindi
til þess; Pahnerston hafbi líka sagt vib kjósendur
sína í Tiverton, ab fyrr mundi áin Exeter snúa vib
og renna frá sjó til uppsprettu sinnar, en tollvernd-
arlög kæmust aptur á í Englandi, og var þab nóg
til ab sýna, ab hann gat aldrei orbib samdóma toll-
verndarmönnum.
Jón Russel gat ekki heldur komib sjer saman
vib Pte/s-menn, svo ab Peel yngri kvab þab upp,
skömmu ábur en þing var sett, ab ekkert lib mundi
hann veita stjórn Jóns. Whig-menn vildu líka sitja
einir ab völdunum, og enginn var í stjórninni, sem
ekki var beinlínis af þeirra flokki; þótti mönnum